Persónuvernd
Gildir frá og með 24. júní 2025
1. Hver ber ábyrgð á vinnslu persónuupplýsinga?
-
Flamenco.is er ábyrgðaraðili með vinnslu persónuupplýsinga í tengslum við miðasölu, skráningar og aðrar þjónustur á vefnum.
2. Hvaða upplýsingar eru skráðar og í hvaða tilgangi?
-
Við vinnum með eftirfarandi upplýsingar:
-
Nafn, netfang, símanúmer og pöntunarsaga vegna miðasölu.
-
Greiðsluupplýsingar (geymast ekki hjá okkur heldur hjá greiðslugátt).
-
Tæknilegar upplýsingar s.s. IP-tala, vafri og tækjategund vegna öryggis og notendaupplifunar.
-
Við skráningu á póstlista: netfang og samþykki.
-
-
Tilgangur vinnslu:
-
Til að geta afgreitt miðakaup.
-
Til að senda staðfestingar og hagnýtar upplýsingar um viðburði.
-
Til að bæta þjónustu og rekstur.
-
Til að uppfylla lögbundnar skyldur (t.d. bókhald).
-
3. Miðlun til þriðju aðila
-
Við miðlum ekki persónuupplýsingum nema:
-
Til þjónustuaðila sem vinna í okkar umboði (t.d. greiðslugátt, vefhýsing).
-
Vegna lagaskyldu (t.d. bókhald).
-
Með samþykki viðkomandi einstaklings.
-
-
Allir aðilar sem vinna með gögn í okkar umboði gera það samkvæmt skriflegum samningum um gagnavinnslu og tryggja öryggi gagnanna.
4. Réttindi þín
-
Þú átt rétt á að óska eftir:
-
Fá aðgang að þínum upplýsingum.
-
Krefjast leiðréttingar eða eyðingar.
-
Takmarka eða mótmæla vinnslu.
-
Afturkalla samþykki fyrir markpósti hvenær sem er.
-
-
Beiðnir má senda á netfangið: bakari.jonsson@gmail.com
5. Öryggi gagna
-
Við beitum viðeigandi öryggisráðstöfunum til að vernda persónuupplýsingar gegn óheimilum aðgangi, breytingum, tapi eða eyðileggingu.
6. Vefkaka- og greiningarupplýsingar
-
Við notum vefkökur til að bæta virkni og greina notkun á síðunni. Notendur geta valið að samþykkja eða hafna kökum í stillingum vafrans.
7. Gildistími og breytingar á stefnu
-
Persónuverndarstefnan tekur gildi þann 24. júní 2025 og verður uppfærð ef nauðsyn krefur.